Fjallkona Hrunamanna kemur fram í kyrtli á þjóðhátíðardaginn 17. júní.  Valdar eru konur úr sveitinni til að vera fulltrúi fjallkonunnar ár hvert.  Henni fylgja yfirleitt fermingarbörn tvær stúlkur og tveir drengir sem eru þá í íslenska búningnum.  Stúlkurnar í 20. aldar upphlut og drengirnir í nýja íslenska karlabúninginum. Kvenfélag Hrunamannahrepps á og sér um klæðnað