Það hafði lengi blundað í mér að sauma skautbúning en það hafði verið fjarlægur draumur.  Þegar ég var að þrífa Tungufellskirkju og undirbúa fyrir messu haustið 2013 fékk ég þá hugmynd að nota skreytingarnar á altarinu og umgjörð altaristöflunnar til að sauma á búning.  Þessa hugmynd viðraði ég svo við Hildi í Annríki í messunni.  Hún taldi