Fræðsla

Hér má finna aðföng um íslenska þjóðbúninginn, heimasíður og þau rafrænu rit sem til eru.

 

 Heimasíður

 Ritgerðir og bækur

 www.buningurinn.is Búningurinn er yfirlitssíða um íslenska þjóbúninginn og hefur að geyma góðar grunnupplýsingar um alla þá búninga sem til eru.  Síðan er gefin út af Þjóðbúningaráði. Íslenskt víravirki eftir þær Þórunni Karólínu Pétursdóttur og Sylvíu Oddnýju Arnardóttur.
Hér má finna ýtarlegar lýsingar á framleiðsluaðferðum á mismunandi vírum og á víravirkissmíði á mismunandi tímum. Einnig er fjallað um þróun stíls og tísku í víravirki frá því fyrir landnám og til dagsins í dag.
 www.annríki.is Annríki er þjóðbúningaverkstæði sem sérhæfir sig í að sauma og gera við þjóðbúninga og einnig eru þar seld efni í þá.  Í Annríki er einnig hægt að kaupa og láta gera við þjóðbúningasilfur.
Í Annríki eru haldin þjóðbúninganámskeið ár hvert.
Gulu blöðin
 www.heimilisidnadur.is Heimilisiðnaðarfélagið rekur verslun sem selur efni í þjóðbúninga.  Einnig sér félagið um ýmiskonar námskeið tengdum þjóðbúningum.
 thjodbuningasilfur.is Gullkistan selur þjóðbúningasilfur.

Add a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *